20. Rauða borðið, 16. apríl
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið setjast þau Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, og Ásta Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þau munu ræða hrun ferðaþjónustunnar og afleiðingar þess fyrir almenning, hvernig stjórnvöld ættu að bregðast við og hvernig líklegast er að þau muni bregðast við og hvað almenningur getur gert til að tryggja að hagsmunir hans verði ekki fyrir borð bornir.