5. Rauða borðið, 24. mars
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í þættinum sitja Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Akranes, Ásta Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, og ræða stöðu launafólks og heimilanna í landinu frammi fyrir komandi kreppu. Eftir það samtal heyrum við í Katrínu Baldursdóttur á Ítalíu og Guðmund Auðunsson í London, fólk sem býr við útgöngubann, um áhrif þess á samfélagið, stjórnmálin og þau sjálf.