6. Rauða borðið, 25. mars

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í þættinum sitja Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður og stofnandi Pírata, Ásta Dís Guðjónsdóttir, samhæfingarstjóri hjá Pepp á Íslandi, samtaka fólks í fátækt, og Heiða B. Heiðars sölustjóri. Allar voru þær virkar í búsáhaldabyltingunni og munu ræða lærdóm hennar og hvernig hann nýtist almenningi á bjargbrún nýrrar kreppu.