7. Rauða borðið, 26. mars
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borið ræðir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um áfallið sem er að ríða yfir sveitarfélagið, þar var atvinnuleysið þegar orðið rétt um 10% fyrir kreppu og gæti mögulega slegið í 20%, 30% eftir áhrif kórónavírusins á ferðaþjónustuna; Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, ræðir um hvernig sveitarfélögin gleymdust í aðgerðum ríkisvaldsins og hvernig borgin getur stutt þau sem standa verst og eru viðkvæmust fyrir kreppunni; Atli Þór Fanndal, fyrrverandi blaðamaður, ræðir um hvernig fjölmiðlar eru að standa sig gagnvart faraldrinum og kreppunni sem eltir hann og í lokin kynnir Sigurjón Magnús Egilsson, ritstjóri Miðjunnar, nýjan þátt á Samstöðinni; Morgunþátt Miðjunnar.