8. Rauða borðið, 28. mars
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið ræða saman um okkar háskalegu tíma Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona sem nú dvelur á Ströndum, Jóhann Páll Jóhannsson blaðamaður á Stundinni, Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur, Þuríður Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, og Marinó G. Njálsson, tölvufræðingur með meiru. Þau hafa öll fjallað á samfélagsmiðlum um ástandið út frá ýmsum sjónarhornum og munu skiptast á skoðunum, viðhorfum og sögum.