9. Rauða borðið, 30. mars

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið verða Védís Guðjónsdóttir, en hún er að ná sér eftir kórónaflensuna en er enn lokuð inni í sóttkví í einu herbergi á heimili sínu og síðan þeir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða, og ræða um hlutverk verkalýðshreyfingarinnar á háskatímum og hvort hreyfingin eigi að styrkja pólitíska stöðu sína.