Áramót á rauðu ljósi II
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið er rætt um tímamót milli jóla og nýárs. Það er allt undir: Hver erum við, hvaðan komum við, hvert förum við? Hvað kom fyrir okkur, munum við jafn okkur, læra eitthvað, skána eða versna? Og hvað er fram undan? Meira af því sama eða algjör umpólun og straumhvörf, eitthvað nýtt og fallegt eða bara eitthvað grátt og gamalt.