Áramót á rauðu ljósi III
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Síðasti áramótaþáttur af þremur. Fyrst var þráðurinn um úr sér gegnar sögurnar sem lifum innan og þörfina fyrir nýjar, um stjórnmál sem selja ótta en enga framtíð. Í öðrum þætti var umræðan þrædd upp á þráð um Við og Ég, hvers vegna Við-ið okkar væri svo veikt en Ég-ið svo hávaðasamt. Hver verður þráðurinn í kvöld? Kannski um mennskuna og dýrið, vélina og lífið?