Blessuð ríkisfjármálin
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Að Rauða borðinu koma hagfræðingarnir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrún Frostadóttir og ræða fjárlögin fyrir 2022, fjáraukalög fyrir 2021 og fjármálaáætlun næstu ára, ekki síst í samhengi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar.