Frjótt ríkisvald og geldir markaðir
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við höldum áfram að fjalla um hugmyndir í hagfræði sem hafa haft mikil og mótandi áhrif á samfélagsumræðuna. Og gerum það út frá kvenhagfræðingum, sem fyrr. Röðin er komin að Marianu Mazzucato hefur hrist upp í hugmyndum fólks um hlutverk ríkisvaldsins með rannsóknum sínum á markaðsbrestum, rentusókn fjármálakerfisins, nýsköpun innan hins opinbera og fleiri þátta. Mariana Mazzucato er tvímælalaust meðal mest spennandi hugsuða samtímans.