Gylfi Zoega: Efnahagshorfur
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Gylfi Zoega hagfræðiprófessor sest við Rauða borðið og ræðir efnahagslegar afleiðingar stríðs og refsiaðgerða á heimshagkerfið og okkar litla efnahagslíf. Hverju getum við átt von á, hvað eigum við óttast og hverju getum við varist?