Hagfræði húsnæðiskreppunnar

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Þjóðhagsráð Rauða borðsins ræðir hagfræði húsnæðisskorts, hverjir græða og hverjir tapa á ástandinu. Er það hagur almennings að íbúðaverð hækki eða lækki? Hvað þarf til að húsnæðiskerfið virki fyrir alla? Verða húsnæðismálin stóra mál næstu kjarasamninga.