Hagfræði kleinuhringsins

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Næstu þriðjudagskvöld munum við ræða kvennhagfræðinga sem hafa haft mikil áhrif á hugmyndir um hagfræði, efnahagsmál, ríkisfjármál og markaði. Við byrjum á Kate Raworth og kleinuhringshagfræði hennar, þar sem leitað er jafnvægis milli sókn mannsins eftir lífsgæðum og marka jarðar og umhverfis.