Heilbrigðiskerfið
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Að Rauða borðinu kemur starfsfólk úr heilbrigðiskerfinu og ræðir einmitt það kerfi. Er það gott, að versna eða batna. Og hvað er þá gott og hvað þarf að laga? Er vandinn peningar, stjórnun, rekstrarform, mannúð, völd, stefna eða hvað?