Jón Ólafsson: Rússland
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Jón Ólafsson prófessor í heimspeki sest við Rauða borðið og kvöld og segir frá Rússlandi á liðnum áratugum; ferðalagi þessa samfélags í gegnum Sovét, hrun, nýfrjálshyggju, hrun og Pútínárin.