Kvótann heim, 20. maí

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast femínistar af öllum gerðum og ræða áhrif kreppunnar á kvennabaráttuna og áhrif kvennabaráttunnar á hvernig við bregðumst við kreppunni. Gestir þáttarins eru: Elísabet Ýr Atladóttir, sósíalískur femínisti og aðgerðarsinni; Guðrún Ágústsdóttir, ein af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, fyrrum borgarfulltrúi og stjórnmálakona; Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, femínískur aktivisti; María Lilja Þrastardóttir Kemp, dagskrárgerðar -og fjölmiðlakona og stofnandi druslugöngunnar; Steinunn Rögnvaldsdóttir, kynjafræðingur og allt mulig feminískur aktivisti; Þorbera Fjölnisdóttir, meðlimur í stýrihópi kvennahreyfingar ÖBÍ; og Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, ein af stofnendum Kvennaframboðs og Kvennalista og fyrrum þingkona. Þær mættu flestar við Rauða borðið í síðustu viku og slógu í gegn.