Lífið listin og pólitíkin
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Að Rauða borðinu í kvöld koma þau Natasha Stolyarova, Auður Jónsdóttir, Bragi Páll Sigurðsson, Mikael Torfason og Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir. Umræðuefni er erindi listarinnar inn í samfélagið, pólitísk list og listin í pólitíkinni, en líka pólitíkin í lífinu.