Öfgar og ofbeldi
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum hina löngu baráttu gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi við Rauða borðið í kvöld. Eru straumhvörf að verða í þessum málum, mögulega sigur í augnsýn? Eða mun andstæðingurinn ná vopnum sínum og snúast til varna.