Pétur Gunnarsson: Heimshrun

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Pétur Gunnarsson rithöfundur komst til vits og ára í kalda stríðinu miðju, var sautján ára þegar Leonid Breshnev tók við sem aðalritari sovéska kommúnistaflokksins. Óttinn um kjarnorkustyrjöld lá þá í loftinu og ógnarjafnvægið milli austur og vesturs mótuðu næstu áratugina, þar til múrinn féll þegar Pétur var 42 ára.