Rauða borðið, 1. maí
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið þennan 1. maí sest Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, og ræðir baráttudaginn og hreyfinguna, hvernig verkefnin hafa breyst og hvernig komandi kreppa kallar á enn frekari breytingar, hlutverk Alþýðusambandsins gagnvart komandi kreppu, átök innan hreyfingarinnar, lífeyrissjóðina og verkalýðshreyfinguna sem fjármagnseigenda og margt fleira.