Rauða borðið, 11. júní

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld koma Mikael Torfason rithöfundur; Andrés Ingi Jónsson þingmaður; Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur; María Thelma Smáradóttir leikkona; og Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur og ræða ástand samfélagsins í upphafi kreppu; Skoðanakúgun valdsins, verkfall hjúkrunarfræðinga, lífsgæði þess að lifa í smitlausu samfélagi, hverja kreppan bítur fyrst og fastast, fólk á jaðri vinnumarkaðar og húsnæðismarkaðar og annað óréttlæti sem brennur á fólki.