Rauða borðið, 12. júní
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast til að ræða vettvang dagsins þau Birgitta Jónsdóttir, skáld og aktívisti; Haukur Már Helgason, sjálfstætt starfandi blaðamaður; Guðrún Johnsen, hagfræðingur; og Gísli Tryggvason lögmaður. Hvað segja þau um það meðferð Bjarna Benediktssonar á valdi? Lífið í ríkisstjórninni? Um smitlaust samfélag og skimanir á Keflavíkurflugvelli? Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar? Rasisma og útlendingaandúð? Hvar kreppan slær niður og hverja hún bítur fastast?