Rauða borðið, 12. maí
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast Sigrún Jónsdóttir, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, og Jóna Þórey Pétursdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, og ræða stöðu námsfólks frammi fyrir kórónakreppunni. Þá kemur að borðinu Sævar Finnbogason, félagi í lýðræðisfélagsins Öldu, og ræðir ástandið á lýðræðinu; er því ýtt til hliðar frammi fyrir háska? Loks kemur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og ræðir lífeyrissjóðakerfið; er það hluti af vandanum eða hluti af lausninni?