Rauða borðið, 15. maí
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast þeir sem komu fyrst að borðinu þegar þátturinn byrjaði fyrir níu vikum; Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur. Þeir mun ræða ójöfnuð og hvernig hann eitrar allar stofnanir samfélagsins, um fjárlög í kreppu, um vanda alþýðuhreyfinga að ná afli á hinum pólitíska vettvangi og margt fleira.