Rauða borðið, 2. júní

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld sest fólk sem bjó í Bandaríkjunum um langa stund og veltir fyrir sér ástandinu þar, séð frá Íslandi: Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar; Sólveig Ásta Sigurðardóttir, doktorsnemi í bókmenntum; Snorri Sturluson leikstjóri og Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur. Eru Bandaríkin að leysast upp, hvað getur haldið þeim saman? Hvaða áhrif hafa mótmælin nú á stjórnmálin og komandi kosningar?