Rauða borðið, 21. apríl
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast Jóhann Páll Jóhannsson blaðamaður og þingmennirnir Smári McCarthy og Ágúst Ólafur Ágústsson og ræða aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar nr. tvö, eðli og umfang kreppunnar sem er að skella á, hlutverk ríkisvaldsins í að bregðast við henni og hvort ríkisstjórnin sé á réttri leið. Að þessu sinni verður þátturinn sendur út klukkan níu í kvöld, stuttu eftir Kveik í Ríkissjónvarpinu.