Rauða borðið, 22. apríl
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast Atli Þór Fanndal, fyrrverandi blaðamaður, Benedikt Sigurðsson, framkvæmdastjóri Búfesti húsnæðissamvinnufélags og Jón Karl Stefánsson, MA í félagssálfræði, og ræða kórónakreppuna og áhrif hennar á hugmyndir og stjórnmál; ekki síst hlutverk ríkisvaldsins og opinberan rekstur en líka samvinnufélög og annan félagslegan rekstur. Þá kemur Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins, og ræðir stöðu hinna fátækustu í harðnandi kreppu.