Rauða borðið, 23. apríl

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast hagfræðingarnir Guðrún Johnsen, Ásgeir Brynjar Torfason og Ólafur Margeirsson og ræða kreppuna sem er að skríða fram og aðgerðir ríkisstjórna og seðlabanka til að sporna við fallinu og undirbúa samfélagið fyrir upprisu, endurnýjun. Hvað verður kreppan stór, löng og grimm og á hverja leggst hún harðast? Og samfélagið handa kreppurnar, verður það skárra fyrir almenning eða verra? Hvernig er kórónakreppan að breyta hugmyndum hagfræðinga um peningamál og ríkisfjármál, hvernig breyta þær hugmyndir stjórnmálunum og hversu djúpstæðar eru þessar breytingar?