Rauða borðið, 26. maí
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona, nKristinn Már Ársælsson doktorsnemi í félagsfræði og Atli Þór Fanndal ráðgjafi og fyrrum blaðamaður Þau ræða ástandi í samfélaginu við upphaf kreppu; ekki síst um lýðræðið og áhrif eða áhrifaleysi þess á aðgerðir og ákvarðanir stjórnvalda. Síðar í þættinum kemur Sigurður Pétursson sagnfræðingur og segir okkur frá tilraunum fyrirtækjaeigenda til að brjóta niður baráttu og samtök verkalýðsins fyrr á árum og hvort aðgerðirnar þá eigi eitthvað skylt við þær sem beitt er í dag.