Rauða borðið, 28. apríl
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, útgefandi, leikkona og matjurtaræktandi, Birgitta Jónsdóttir, aðgerðarsinni og fyrrverandi þingskáld, Haukur Ingi Jónasson, lektor, ráðgjafi, sálgreinir og sérfræðingur í leiðtoga- og samskiptafærni, og Kristinn Már Ársælsson, doktorsnemi og einn stofnanda lýðræðisfélagsins Öldu. Þau ræða kóróna og kreppuna, samfélagið og stjórnmálin, samstöðuna og sundrungina, ugg, ótta og von.