Rauða borðið, 30. apríl

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Að Rauða borðinu í kvöld koma Kristinn Hermansson, hagfræðingur við Glasgow-háskóla, Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, og ræða kreppu, klípur og klemmur og lausnina við þessu; um veika fjárhagslega stöðu ungs fólks, von og ótta gagnvart framtíðinni og áhrif þessa alls á samfélagið og stjórnmálin.