Rauða borðið, 4. júní

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast og ræða okkar áhugaverður tíma Haukur Már Helgason, óháður blaðamaður, Helga Vala Helgadóttur þingkona, Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðingur. Mun allt sem gerist í Bandaríkjunum koma til Íslands? Hafa stjórnvöld hér tekið hagkerfið fram yfir heilsuna? Hvers vegna mætti unga fólkið á Austurvöll í gær? Hvar fara stjórnmálin fram, á götunum eða innan kerfisins? Hvar brjótast breytingar fram?