Rauða borðið, 5. júní
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Að Rauða borðinu í kvöld kemur þjóðhagsráð þáttarins, hagfræðingarnir Ólafur Margeirsson, Guðrún Johnsen og Ásgeir Brynjar Torfason og ræða hagfræði þrælahalds, rasisma og kúgunar; lífsgæði þess að lifa og starfa í samfélagi án smits; stöðu íslenska hagkerfisins án mikils túrisma; þróun eignaverð á tímum samdráttar og sitthvað fleira.