Rauða borðið, 6. maí

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld setjast Oddný Eir Ævarsdóttir skáldkona, Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki, Guðmundur Ævar Oddsson, félagsfræðingur við Háskólann á Akureyri, og Lara Hoffmann, doktorsnemi í félagsfræði við Háskólan á Akureyri. Þau ræða kórónakreppuna og áhrif hennar á samfélagið, stjórnmálin og ólíkar stéttir og samfélagshópa, m.a. innflytjendur. En líka um traust almennings á stofnanir samfélagsins, sérfræðinga og stjórnmálafólk.