Rauða borðið, 8. júní

Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við Rauða borðið í kvöld sest ungt fólk og ræðir þessa undarlegu tíma sem við lifum; tíma kórónafaraldurs, tíma kreppu og tíma uppreisnar gegn ofbeldi og kúgun. Jóhanna Steina Matthíasdóttir, nýstúdent og formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema; Kristbjörg Eva Andersen Ramos háskólanemi; Lóa Björk Björnsdóttir uppistandari; Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður; og Benjamín Julian, starfsmaður Eflingar stéttarfélags.