Réttlætisbarátta Ragnars
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni sem hefur áratugum saman tekið þátt í baráttu fyrir félagslegum réttindum og mannréttinum hinna fátæku, undirokuðu og jaðarsettu.