Rússarnir koma
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum um Rússland við Rauða borðið í kvöld. Hvers konar samfélag er þar eftir hrun Sovétríkjanna, byltingu nýfrjálshyggjunnar, ólígarkaveldið og undir Pútín? Stendur okkur ógn af Rússlandi?