Sema Erla
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Sema Erla Serdar hefur lengi staðið lengi í baráttu gegn útlendingaandúð og rasisma á allskyns vettvangi, skipulögðum og sjálfsprottnum. Hún sest við Rauða borðið í kvöld og segir baráttusögu sína, metur árangur og álag, sigra og óunnin verk.