Valur Ingimundarson: Öryggismál
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Valur Ingimundarson prófessor í sagnfræði kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um öryggismál í Evrópu, frá því fyrir fall Sovétríkjanna fram yfir innrás Pútíns í Úkraínu.