Verðleikar, íslenskan og vinstrið á Ítalíu
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Vilhjálmur Árnason prófessor segir frá harðstjórn verðleikanna og jafnaðarstefnunni við rauða borðið í kvöld. Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir segir okkur frá harðstjórn íslenskunnar, hvernig hreintungustefnan getur verið kúgunartæki. Og Maurizio Tani segir okkur frá fasisma, kommúnisma og stjórnmálum Ítalíu. Og svo förum við yfir fréttir dagsins.