Verstöðin: Áhrif kvóta á sjávarbyggðir
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við höldum áfram að ræða kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að áhrifum kvótans á sjávarbyggðir. Sumar byggðir hafa dregið til sín kvóta en aðrar misst hann frá sér. Hvaða áhrif hefur þetta haft á fólk og samfélag?