Verstöðin: Svindl í sjávarútvegi
Rauða borðið - En podcast af Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum víðtækt, rótgróið og alvarlegt svindl innan kvótakerfisins við Rauða borðið í kvöld; allt frá fiski sem er kastað fyrir borð, í gegnum svindl á vigt og sölu á undirvirði, gengum faktúrufölsun, skattsvik, undanskot frá launum, að földu fé í aflöndum, mútur og peningaþvætti.