2. Hver er þinn mesti ótti?

Raunveruleikinn - En podcast af Ingileif & María

Kategorier:

Öll óttumst við eitthvað, hvort sem sá ótti er rökréttur eða órökréttur. Myrkfælni, flughræðsla, innilokunarkennd og lofthræðsla er til dæmis ótti sem margir kannast við. Ingileif og María opinbera sinn mesta ótta, þar sem sumt er vissulega órökréttara en annað. Lag: Þormóður Eiríksson