5. Ertu með fordóma?

Raunveruleikinn - En podcast af Ingileif & María

Kategorier:

Fordómar eru víða og eiga sér ýmsar birtingarmyndir. En hvernig upprætum við þá? Í þessum þætti Raunveruleikans ræða Ingileif og María mikilvægi þess að horfast í augu við eigin fordóma, hvers vegna fjölbreytileikinn er mikilvægur og hvernig forréttindi okkar geta oft blindað okkur.