8. Viltu koma í ferðalag?
Raunveruleikinn - En podcast af Ingileif & María

Kategorier:
Ferðasumarið 2020 er hafið og í þetta skiptið munu líklegast flestir ferðast innanlands. En hvert er skemmtilegast að fara, hvar eru bestu náttúrulaugarnar og er hringurinn í raun hringurinn án mikilvægasta landshlutans? Ingileif og María fara á léttum nótum yfir ferðalög um landið og deila sögum af sínum ferðalögum. Gleðilegt ferðasumar!