#vika 47-20 - MEÐVIRKNI
REYKHÚSIÐ - En podcast af Pétur Guðjóns & Friðrik Ómar
Kategorier:
Í fyrsta þætti Reykhússins fjöllum við um meðvirkni. Það lá því beinast við að fá til okkar Sigurð Guðmundsson, fyrrum bæjarfulltrúa á Akureyri og kaupmann. Siggi Gumm eins og hann er gjarnan kallaður, liggur sjaldnast á skoðunum sínum og væri seint sakaður um meðvirkni. Það eru litlar líkur að Siggi fari silkihönskum um málefni vikunnar en allt er þetta nú á léttu nótunum. Við heyrum í fréttaritaranum á eyrinni, henni Hafdísi Öldu og Færeyingur vikunnar, Jógvan Hansen hellir úr vis...