#vika 48-20 - SÓÐASKAPUR

REYKHÚSIÐ - En podcast af Pétur Guðjóns & Friðrik Ómar

Kategorier:

Í þætti tvö krækjum við í og tökum niður af bitum Reykhússins, málefni sem er trúlega ekki mikið í almennri umræðu: Sóðaskapur. Hver er sóði? Hvar eru mörkin? Er munur á milli þjóða? Fengum Hrafnhildi Karlsdóttur rekstrarstjóra í Kristjánsbakaríi til okkar í spjall. Hún hefur í mörg ár starfað í ferðaþjónustu og meðal annars verið hótelstýra til margra ára. Hvaða þjóðir eru mestu snyrtipinnarnir? Eða mun hún segja okkur hvaða þjóð eru mestu sóðarnir? Hafdís Alda flytur o...