#vika 51-20 - JÓLASALAT
REYKHÚSIÐ - En podcast af Pétur Guðjóns & Friðrik Ómar
Kategorier:
Jólasalat. Það snarkar vel í eldinum í Reykhúsinu yfir hátíðirnar. Jólabitarnir sem koma af krókunum í Reykhúsinu eru ekki af verri endanum: Sesselía Ólafs, Gunni Nella og Júlli Júl eru í jólaskapi og segja okkur frá minningum og hvað skiptir þau máli um hátíðarnar. Hátíðlegt og skemmtilegt spjall. Svo heyrum við í jólasveininum frá Færeyjum, Jógvan Hansen en hann segir okkur frá færeyskum jólahefðum og hvað honum finnst skipta mestu máli um jólin. - Reykhúsið í hátíðarskapi.