#9 Tækniinnleiðingar snúast um fólk, ekki tækni - Hjálmur Hjálmsson

Í þessum þætti af Ræðum það... er rætt við Hjálm Hjálmsson, ráðgjafa hjá KPMG á Íslandi. Fyrir var Hjálmur hjá Þekkingu sem ráðgjafi í Microsoft innleiðingum og Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun. Hjálmur er kennari í grunninn en Microsoft innleiðingar hafa verið hans helstu verkefni undanfarin ár. Ræðum það er hlaðvarp Góðra samskipta sérhæfðs ráðgjafafyrirtækis á sviði almennatengsla, stefnu og stjórnendaleitar. Þar sem við ræðum við fólk sem okkur finnst áhugavert og er að gera spennandi hluti. Stef: Ræðum það – Dire & Nolem

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál