Lífsgæði, sánur, vinátta og fleiri umræðuefni snemm-miðaldra fólks

Ræðum það hefur aldrei komið jafn þétt út >>> Aðalgestur þessa þáttar var Kolbeinn Marteinsson, almannatengill. Gestastjórnendur voru Sigríður Rakel Ólafsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Öskju og Bergsteinn Sigurðsson, sjónvarpsmaður á RÚV.  Rætt var um hvað fólk á þessum aldri metur til lífsgæða, um sánur, búsetu, vináttu á gamals aldri og ýmislegt fleira. (Athugið að þátturinn var tekinn upp fyrir nokkru síðan.) Hér er tengill á fróðleik um heilnæmi sánuferða, sem minnst var á í þættinum: https://www.foundmyfitness.com/topics/sauna Stjórnandi Ræðum það er Andrés Jónsson. --- ✉️ Sendið okkur spurningar um hvaðeina á [email protected] og við reynum að svara þeim í næsta þætti.

Om Podcasten

Umræðuþáttur um: - Stjórnun og samskipti - Viðskipti og efnahagsmál - Stjórnmál og samfélagsmál